Wednesday, April 11, 2012

Vor í lofti

Jæja, páskarnir búnir og alvaran tekur við!
11 skóladagar eftir af önninni, síðustu tímaprófin eru á næstunni og áðuren ég veit af verð ég komin í sumarfrí.
Næstu daga verður hver dagur tekinn með trompi, ekkert annað en metnaður áður en sumarfríið tekur við.

Nenni eiginlega ekki að hafa bloggið lengra en ætla að henda inn kvöldmat dagsins


Smá kjúklingur, smá hrísgrjón, FULLT af brokkolí, papriku og sveppum
og Mango Chutney + grísk jógúrt
Einfalt og delísjös, og svo er gaman að flippa með einhver skemmtileg og góð krydd
ATH að passa sig á kryddblöndum, annað hvort að fara varlega í að nota þær, eða bara sleppa því að kaupa þær, því þær eru oft meira og minna salt, og salt er ekki gott í óhófi :)


L8ter y'all